,,Þjálfarinn er gríðarlega metnaðarfullur og sem hugsar vel um sína viðskiptavini.“

Þjálfarinn er gríðarlega metnaðarfullur og sem hugsar vel um sína viðskiptavini. Hún setur æfingaráætlanir sem passar viðskiptavininum og horfir til aðstæðna viðkomandi. Hún setur saman virkilega skemmtilegar samsetningar af æfingum sem mér finnst skipta gríðarlegu miklu máli til þess að viðhalda áhuganum. Hún kennir æfingarnar vel og hún fylgir viðskiptavininum vel eftir, hvort sem hann er að koma til hennar á daglegu basis eða er í farþjálfun. Hún er töffari, hún gefur ekkert eftir en tekst samt að vera einstaklega ljúf og góð og gefur mikið af sér. Það sem mér finnst líka einkenna Maríu Lenu er hversu vel hún notar hvatningu (motivation) til þess að ná sem mestu fram hjá viðskiptavininum.

– Fjóla Hrafnkelsdóttir

Share this story!