Að mínu mati er ekki hægt að finna betri þjálfara. Þjálfunin er persónuleg, þjálfunarplanið persónulega sniðið þínum markmiðum og matarplanið er fullkomið. Ég hafði aldrei komist í gott form fyrr en ég byrjaði í þjálfun og þökk sé henni hef ég náð að halda mér í formi í rúm 4 ár. Ég mæli eindregið með henni þar sem ein af mínum bestu ákvörðum var að byrja í þjálfun hjá henni og sé alls ekki eftir því!
– Sigurjón Svavar Valdimarsson
Share this story!
