Upplifunin mín í þjálfuninni var uppbyggjandi á bæði líkama og sál. Hún hjálpaði mér að ná markmiðum mínum og meira til, ég hef aldrei verið jafn sátt með sjálfa mig innan frá. Þjálfarinn er gríðarlega hvetjandi, svo jákvæður og alltaf með manni í liði. þjálfarinn hjálpaði mér að skilja að ég væri að gera þetta fyrir mig og að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Ég náði frábærum árangri með leiðbeiningum frá þjálfaranum í lyftingarsalnum sem jók sjálfstraustið í það að ég er óstöðvandi.
– Fjóla Sigurðardóttir
Share this story!
