,,Þetta var orðið það skemmtilegasta sem ég gerði“

Þegar ég byrjaði í þjálfun var ég í versta formi sem ég hef nokkurntíman verið í. Ég hafði ekkert þol, lítinn sem engan styrk og enga löngun til að hreyfa mig. Þjálfarinn gerði svo skemmtileg prógrömm fyrir mig og var alltaf að senda mér svo hvetjandi og skemmtileg skilaboð, að þetta var orðið það skemmtilegasta sem ég gerði. Með hjálp komst ég í mjög flott form og hafði aldrei áður verið eins ánægð með líkamann minn, líkamlegu heilsuna og andlegu heilsuna.

Share this story!